Stuðningsmannalag Tólfunnar „Áfram Ísland“ í táknmálsútgáfu

Auglýsing

Félag heyrnarlausra birti táknmálsútgáfu af stuðningsmannalagi Tólfunnar, „Áfram Ísland“, til heiðurs íslenska landsliðinu  og stuðningsmönnum þess og í tilefni af því að HM hefst í dag.

Það er Magni Ásgeirsson sem syngur lagið á íslensku en Sindri Jóhannsson flytur táknmálssönginn í nýrri þýðingu lagsins á íslensku táknmáli.

Forsvarsmenn félagsins hvetja alla landsmenn til að læra lagið bæði á íslensku og á táknmáli.

Sjáðu myndbandið hér

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram