Friends er ÓGNVEKJANDI án hláturs í bakgrunninum – Gjörbreytir hvernig maður sér þættina! – MYNDBAND

Það er ekki fyrr en fólk sér þetta myndband að það áttar sig á því hversu stórt hlutverk dósahláturinn (hlátur „áhorfenda í salnum“) spilaði í Friends.

Án hlátursins eru þættirnir eiginlega bara hálf … ógnvekjandi:

Það er allavegana ekki hægt að horfa eins á Friends eftir þetta – og mögulega á þetta við um alla þætti sem eru með dósahlátur …

Auglýsing

læk

Instagram