Fræg eftirherma hermdi eftir Björk hjá Jimmy Fallon – Sjáðu myndbandið

Auglýsing

Bandaríska leikkonanMelissa Villaseñor var gestur hjá Jimmy Fallon í gærkvöld þar sem hún og Fallon fóru í skemmtilegan leik. Leikurinn fólst í því að herma eftir frægum tónlistarmönnum. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að ofan.

Sjá einnig: Jimmy Fallon skoraði á bestu tenniskonu heims í axarkast

Í lok keppninnar fékk Melissa það verkefni að herma eftir íslensku söngkonunni Björk og syngja vögguvísu. Útkoman er hreint stórkostleg. Söngurinn hefst þegar 4:37 eru liðnar af myndbandinu. Sjón er sögu ríkari. 

 

Auglýsing

læk

Instagram