Gamla auglýsingin: „Ég sagði svampar, ekki túskoskar“

Auglýsing

„Gamla auglýsingin“ er nýr liður hér á Nútímanum þar sem við rifjum upp gamlar og góðar auglýsingar úr sjónvarpi, dagblöðum og útvarpi.

Að þessu sinni er það auglýsing frá pizzastaðnum Dominos sem varð fyrir valinu en þessi magnaða auglýsing sýndi færeyskan yfirmann hella sér yfir strák fyrir skondinn misskilning.

Sjáðu þessu mögnuðu auglýsingu í spilaranum hér að ofan og athugaðu hvort þú færð ekki örugglega smá nostalgíukast

Auglýsing

læk

Instagram