Hraðfréttir með stiklu fyrir íslenska bíómynd, svakalegur koss Gunnars og Fannars

Hraðfréttir hefja göngu sína á ný eftir sumarfrí í kvöld. Þættirnir voru áður á föstudögum hafa færst yfir á laugardagskvöldin. Þá er þátturinn búinn að taka breytingum: Grínistinn Jóhann Alfreð og matráðskonan Anna Lísa Wíum verða ekki fastir liðir í vetur eins og síðasta vetur.

Sjá einnig: Sex skipti sem Eiður Svanberg gagnrýnir Hraðfréttir

Til að minna á sig hafa Hraðfréttirnar sent frá sér stiklu við hefðbundna íslenska kvikmynd. Myndin gerist í sveit og fólk glímir við erfiðleika — við höfum séð þetta áður. Sjáðu stikluna hér fyrir ofan og ekki missa af svakalegum koss Fannars og Gunnars.

Auglýsing

læk

Instagram