Myndband: Sveppi og Pétur Jóhann í alvöru hættu þegar þeir skelltu sér í nautahlaup: „Ég skalf“

Auglýsing

Þeir Sverrir Þór Sverrisson og Pétur Jóhann Sigfússon komust í hann krappan í Kosta Ríka við tökur á Suður-Ameríska draumnum á dögunum. Þeir félagar fengu vægast sagt krefjandi áskorun og þurftu að prófa nautahlaup. Sjáðu brot úr þættinum hér að neðan.

Sjá einnig: Framleiðandi Suður-ameríska draumsins þurfti að stoppa áskorun sem fór úr böndunum

„Ég skalf, ég var svo hræddur. Ég hef aldrei verið svona hræddur á ævinni,“ sagði Sveppi í þættinum en hann þurfti að horfast í augu við nautið með rauða klútinn í hendinni.

Alvöru áskorun

Auglýsing

læk

Instagram