Hild­ur er til­nefnd til BAFTA-verðlauna

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til BAFTA-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttaröðinni Chernobyl.

Tilnefningarnar voru tilkynntar í morgun og er Chernobyl með langflestar tilnefningar eða alls 14.

Þær þáttaraðir sem fengu flest­ar til­nefn­ing­ar eru:

  • Cherno­byl – 14
  • The Crown – 7
  • Flea­bag – 6
  • Giri / Haji – 6

BAFTA-verðlaunin verða afhent þann 17. júlí.

Auglýsing

læk

Instagram