Flughræðsla Dóra DNA setti Mið-Ísland í klípu: Ferð til Neskaupstaðar stóð tæpt

Auglýsing

Æsileg atburðarás átti sér stað áður en Mið-Ísland flaug austur á land til að skemmta fólki á Neskaupstað í vikunni. Við sögu koma flughræðsla, vinátta og lygar.

 

Grínhópurinn Mið-Ísland kom fram á Neskaupstað í vikunni en æsileg atburðarás átti sér stað áður en ferðalagið hófst. Í henni fólst að koma hinum flughrædda Dóra DNA upp í flugvélina til Egilsstaða og þurftu þeir Ari Eldjárn, Björn Bragi, Jóhann Alfreð og Sólmundur Hólm, sem fór með þeim austur, að grípa til sinna ráða til að hafa upp á Dóra.

Dóri sagði frá þessari atburðarás á Twitter í gær og það er ljóst að ferðalagið stóð ansi tæpt. Dóri byrjaði að reyna að koma sér út úr því að fara með því að senda félögum sínum þennan póst:

https://twitter.com/DNADORI/status/588444189458706433

Þeir vissu hins vegar að Dóri er flughræddur og keyptu ekki skýringar hans um skyndileg veikindi.

Auglýsing

https://twitter.com/DNADORI/status/588444342156558336

Ari Eldjárn var svo kominn í málið.

https://twitter.com/DNADORI/status/588444828406452225

https://twitter.com/DNADORI/status/588444980286361600

Þegar þarna er komið við sögu er tæpur hálftími í flugið og hópurinn byrjaður að ókyrrast.

https://twitter.com/DNADORI/status/588445064231190528

https://twitter.com/DNADORI/status/588445326299631616

Á þessum tímapunkti virðast þeir loksins hafa náð til Dóra.

https://twitter.com/DNADORI/status/588445514028318720

https://twitter.com/DNADORI/status/588445618126790657

Björn Bragi birti svo þessa mynd af Dóra fyrir og eftir virkni kvíðastillingarinnar

Og svo fór að Dóri lék á als oddi í fluginu.

https://twitter.com/DNADORI/status/588445951242539008

https://twitter.com/DNADORI/status/588446153521278977

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram