Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Formaður stjórnar Landsvirkjunar er líka formaður Kjararáðs

Jónas Þór Guðmundsson er bæði formaður stjórnar Landsvirkjunar og formaður Kjararáðs. Í dag var greint frá því að laun stjórnarmanna og forstjóra Landsvirkjunar hafi...

Það sem Sigmundur Davíð sagði þá, það sem hann segir nú og það sem kemur fram á vef Alþingis

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, segir í færslu á Facebook í dag að hann fari ekki fram á kostnaðargreiðslur sem hann á rétt á...

Upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna hafa verið birtar

Upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna hafa verið birtar á vef Alþingis. Núna er aðeins hægt að sjá laun og fastar mánaðarlegar greiðslur en...

Eyþór ætlaði að setjast í sæti Katrínar Jakobsdóttur á fundinum umdeilda í Höfða

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ætlaði að setjast í stól Katrínar Jakobsdóttur á fundi borgarstjórnar og þingmanna Reykjavíkur á mánudag. Þetta kemur fram...

Ásmundur fékk 2,5 milljónir umfram rekstrarkostnað á bílnum sínum

Rekstrarkostnaðurinn á Kia Sportage-bíl Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, er rúmlega tvær milljónir á ári. Ásmundur fékk hins vegar um 4,6 milljónir króna aksturskostnað endurgreiddar...

Stefna á að birta upplýsingar um greiðslur til þingmanna á vef Alþingis

Aukin upplýsingagjöf um kjör og greiðslur Alþingismanna er til skoðunar. Til stendur að aðgangur að upplýsingunum verður auðveldur og þær birtar á vef Alþingis....

Örskýring: Við þurfum að tala um Sigríði Andersen

Um hvað snýst málið? Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir verklag við vinnslu tillögu Alþingis um skipan dómara við Landsrétt. Hvað er búið...

Sími hringdi í miðri ræðu þegar Guðni talaði um símaaðskilnaðarkvíða: „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft!“

Síminn hjá skömmustulegum gesti á afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna á Bessastöðum hringdi í miðri ræðu hjá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Kaldhæðnislega var Guðni að...

Brynjar mættur aftur á Facebook eftir sjálfskipaða útlegð: „Mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er mættur aftur til leiks á Facebook eftir tæplega tveggja mánaða sjálfskipaða útlegð. Brynjar greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni...

Þingmaður með sítt að aftan vakti undrun og aðdáun: „Áttan er mætt aftur, góðir tímar“

Hárgreiðsla Guðmundar Inga Kristinssonar, þingmanns Flokks fólksins, vakti mikla athygli í beinni útsendingu á RÚV í kvöld þar sem stefnuræða forsætisráðherra fór fram. Þótti Guðmundur...

Ásmundur Einar sakaður um innbrot af föðurbróður sínum

Skúli Einarsson, föðurbróðir Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra, sakar Ásmund um að brjótast inn í íbúðar- og útihús á jörðinni Lambeyrum í Dölum fyrr á...

Dóttir Steinunnar Valdísar var tíu ára þegar mótmælt var við heimilið: Grét á kvöldin í rúmar fimm vikur

Kristrún Vala Ólafsdóttir, dóttir Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur fyrrverandi borgarstjóra og alþingiskonu, segir frá upplifun sinni af mótmælum við heimili þeirra fyrir átta árum í...

Skoðar að veita afslátt af námslánum til að efla byggðir landsins

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, ætlar að kanna hvort rétt sé að nota námslánakerfið til að hvetja fólk til að setjast að í dreifðum byggðum. Lilja horfir...

Björt Ólafsdóttir um stjórnarslitin: „Hefðum við átt að setjast niður og ræða málin lengur? Já“

Björt Ólafsdóttir fyrrum umhverfisráðherra og núverandi formaður Bjartrar framtíðar segir að kosning innan fokksins um það hvort ætti að slíta stjórnarsamstarfi síðustu ríkisstjórnar hafi verið...

Glæsilegar myndir sem skreyta stjórnarsáttmálann slá í gegn

Eins og greint hefur verið frá var nýr stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks kynntur í morgun. Sáttmálinn er mjög langur og ítarlegur en...