Auglýsing

Gunnar grínaðist með „hótelbrunann“ á blaðamannafundi: „Ég var öskrandi hræddur“

Gunnar Nelson var spurður út í eldinn sem kom upp á hótelinu þar sem hann og fylgdarlið hans dvelur á blaðamannafundi eftir sigurinn á Alan Jouban í gærkvöldi. Sjáðu viðtalið hér fyrir ofan.

Sjá einnig: Eldur í hóteli Gunnars Nelsons í London: „Ekki besta kvöldið til að standa úti í kuldanum“

Gunnar sagðist í fyrstu hafa efast um að brunavarnarkerfið hefði farið í gang vegna elds, heldur grunaði hann frekar einn herbergisfélaga sinn að hafa kveikt á því með því að prumpa vel og mikið.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing