Hver steikir besta borgarann í bænum? Við smökkuðum þrjá góða með Frikka Dór

Auglýsing

Nútíminn elskar að smakka og nú er komið að hamborgunum. Við leituðum til séfræðinga, matgæðinga og nautnaseggja og spurðu hver steikti besta borgarann í bænum.

Sjá einnig: Piparnammi er í tísku á Íslandi en stenst bragðið væntingar? Við smökkuðum það allt

Við vorum að leita að skyndibita, ekki lúxusborgara á fínum veitingastað. Þeir sem stóðu upp úr voru borgararnir frá Block Burger, Búllunni og Dirty Burger. Þá var ekkert eftir nema að smakka hamborgarana og með okkur í lið fengum við sérfræðing á sviði skyndibita: Söngvarann Friðrik Dór.

Horfðu á safaríkt myndband hér fyrir ofan og sjáðu hver býður upp á besta borgarann í bænum.

Auglýsing

læk

Instagram