Sérfræðingar ESPN rembast við að kremja drauma Íslands á HM

Auglýsing

Sérfræðingar bandarísku íþróttastöðvarinnar ESPN eru fæstir vongóðir um að íslenska landsliðið nái góðum árangri á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Séfræðingar ESPN, þeir Mark Ogden, blaðamaður á The Telegraph, Julian Laurens, blaðamaður The Guardian, Raphael Honigstein og Gabriele Marcotti hita upp fyrir HM í fótbolta með því að fara yfir liðin sem etja kappi á mótinu í stuttum myndböndum.

Þrír af fjórum sérfræðingum ESPN eru svartsýnir, telja ýmist að Ísland sé fyrirsjáanlegt, að liðið hafi spilað yfir getu á EM og að þeir endi á botni riðilsins. Raphael Honigstein er þó jákvæður og veltir fyrir sér af hverju Ísland ætti að hætta að ná góðum úrslitum núna.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram