Bónorð ársins: Svona bað Inga um hönd Helga Pírata

Auglýsing

Allt virðist ganga upp á Pírötum þessa dagana — meira að segja bónorðin komast í fréttirnar.

 

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir notaði svokallað flashmob til að biðja um hönd þingmannsins Helga Hrafns Gunnarssonar 4. apríl síðastliðinn. Þau voru í ferð saman í Þýskalandi og hann sagði að sjálfsögðu „já“.

Sjá einnig: Fimm ástæður fyrir því að Helgi Pírati er glaðasti hundur í heimi

Hér má sjá myndbandið af þessu magnaða bónorði.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram