Axel Ingi bað um hönd kærastans uppi á sviði á Pallaballi, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Tónskáldið Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson trúlofuðu sig uppi á sviði á balli hjá Páli Óskari í gærkvöldi. Þetta kemur fram á fréttavefnum Kaffið.is. Sjáðu myndband af bónorðinu hér fyrir neðan.

Á Kaffinu kemur fram að Axel Ingi og Jóhann Frímann Rúnarsson hafi verið staddir á Vestfjörðum yfir páskana þar sem Páll Óskar var að spila í gær. Axel segir frá bónorðinu á Facebook-síðu sinni og segir Palla hafa hjálpað til með því að kalla þá upp á svið og gefa Axeli orðið.

Áhorfendur fögnuðu nýtrúlofaða parinu vel eins og myndbandið hér fyrir neðan sýnir.

Auglýsing

læk

Instagram