Myndband: Ari Eldjárn fann orðið sem dugði til þess að herma eftir Bubba

Auglýsing

Grínistinn Ari Eldjárn komst að því að besta aðferðin til þess að herma eftir Bubba Morthens væri að segja orðið mold. Þetta sagði Ari í spjallþættinum Með Loga sem sýndur verður í Sjónvarpi Símans annað kvöld. Sjáðu brot úr þættinum hér að neðan.

Sjá einnig:Balti hætti að drekka árið 2002 en fór ekki á fundi fyrr en þrettán árum síðar: „Ég var svona partýbytta“

„Það var tímabil þar sem Bubbi talaði mikið um garðinn sinn. Hann talaði rosa mikið um mold og þá var eiginlega nóg að segja bara mold, mold mold,“ sagði Ari í þættinum.

Mold!

https://vimeo.com/295592052

Auglýsing

læk

Instagram